Tosulak 80 x 120 cm
15.000krPrice
Tosulak eru til þess ætlað að aðstoða hjúkrunarfólk við tilfærslu einstaklinga í rúmi t.d. við að færa ofar í rúm eða hagræða í sitjandi stöðu.
Efra lag tosulaksins, sem snýr að einstaklingi, er úr mjúku og hlýju flónelefni í fallegum litum. Neðra lag er úr níðsterku og hálu Beaver-næloni.
Á neðra lagi laksins eru sterkir hankar fyrir hjúkrunarfólk að halda í.
Stærð Tosulaksins er 80 x 120 cm.