Draglak
14.000krPrice
Sett þvers yfir og ofan á snúningslök. Létta hjúkrunarfólki að snúa og færa einstaklinga í rúmi. Hjálpar einnig einstaklingum með skerta hreyfigetu að snúa sér. Miðja laksins er tvöföld, efra byrgði sem snýr að einstaklingi er ú 100% bómull. Neðra byrgði er úr satíni. Á köntum er bómull sem gefur hjúkrunarfólki gott tak á lakinu. Ef snúningslak og draglak eru notuð saman léttir það hreyfingar til mikilla muna þar sem satín lögin mætast og renna því vel. Sterk, ódýr og endingargóð.