Made with Xara Web Designer Síðan er í vinnslu Jón og Jónína í Skógum við “labbarann” sem var aðalsaumvél Jóns meðan hann var með verkstæðið heima í Skógum. Jónsver ses. er sjálfseignarstofnun sem til er orðin úr rekstri Jóns Þorgeirssonar en hann rak um áratugaskeið, ásamt konu sinni Jónínu Björgvinsdóttur, seglasaum og leðuriðju á heimili þeirra, Skógum í Vopnafirði. Þegar leið að því að þau vegna aldurs legðu niður störf fanst þeim hjónum illt til þess að vita að þessi starfsemi legðist af í sveitarfélaginu og þá varð hugmyndin að Jónsveri til og tók fyrirtækið formlega til starfa í nýinnréttuðu húsnæði að Hamrahlíð 15 hinn 13. febrúar 2005 Nýtt í Fréttir mars 2010!